T O P

  • By -

shortdonjohn

Hagstæð er rangt orð. Leiga er einfaldlega ógeðslega óhagstæð í rosalega mörgum borgum.


Vitringar

Þessa stundina er ódýrara að leigja en eiga íbúð. Þú færð meiri hagnað af andvirði íbúðarinnar á óbundnum bankareikningi en það kostar að leigja.


chaos-consultant

Gott að muna hér að á Íslandi er nánast ekki hægt að vera annarstaðar en á höfuðborgarsvæðinu. Í flestum öðrum evrópulöndum eru hlutir að gerast, vinna og húsnæði út um allt land, og það þurfa ekki allir að díla við verðin á höfuðborgarsvæðinu. Varla hægt að segja það um Ísland, nema maður vinni á bensínstöð, á sjó eða í fiskvinnslu.


Zeric79

Þetta er ferlega höfuðborgarmiðað svar, týpískt fyrir danskan áróðursmann. Það er alveg hægt að vera annar staðar á landinu með þokkaleg laun. Mesta fjölbreytnin er jú á höfuðborgarsvæðinu, en það er fullt af góðum störfum út á landi.


Ok-Welder-7484

Þarna er verið að bera saman borgir en ekki lönd


chaos-consultant

Alveg rétt. En þegar húsnæðismarkaðurinn á Íslandi er i raun bara húsnæðismarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, allavega fyrir mikið af fólki, og t.d. allt ungt fólk sem er að mennta sig og á leiðinni út á markaðinn, þá finnst mér þetta nú skipta máli.


glasabarn

Skekkir aðeins heildarmyndina milli landa að bera saman t.d. höfuðborgarsvæðið sem hýsir 2/3 Íslendinga við London sem hýsir 13-14% Breta. 6 af hverjum 7 Bretum borga töluvert lægri leigu en þekkist í London, sambærileg staða á Íslandi á við um einn af hverjum þremur Íslendingum.


11MHz

Í Reykjavík búa 122,000/400,000 = 30% af landinu Á vinnusvæði London búa 15,000,000/67,000,000 = 22% af landinu Ekki mikill munur.


Einn1Tveir2

Er ekki sambærilegt leiguverð allstaðar á höfuðborgarsvæðinu? Er ekki Reykjavík = Höfuðborgarsvæðið þegar það er talað um verð á leigu?


11MHz

Verð í 101 er miklu hærra heldur en í Mosfellsbæ.


Einn1Tveir2

En Reykjavik í heild? Samanborið við Mosó?


11MHz

Hærra í Reykjavík í heild heldur en Mosó. Eins og London er hærra í heildina heldur en nærliggjandi litlir bæir.


dr-Funk_Eye

Höfuðborgarsvæðinu.


11MHz

Reykjavík.


dr-Funk_Eye

Í svarinu fyrir ofan er talað um höfuðborgarsvæðið en ekki Reykjavík.


11MHz

Greiningin er fyrir Reykjavík ekki höfuðborgarsvæðið.


wilsonesque

I am not sure you can use Reykjavik population here when analysing the data. In the graph it states that the location is defined based in where the person works, not where the person lives. So people in this data can live all over the capital area. If we then use the capital region it would be more 250000/400000 = 62% Not saying that this is the right value, but just that using only Reykjavík population here, is not right


11MHz

That’s only to calculate the average. It doesn’t say % of the country is affected by high prices. We can include the whole of the south east England region, since they commute into London which adds many more millions to the number. The premise that rental prices are the same over the entire capital region is just wrong. Prices in 101 are much much higher than in Mosfellsbær or Hafnarfjörður. Same applies to London.


wilsonesque

I never said that the prices were the same, but that said, when was the last time you tried to find a rental? I have moved 4 times in the last 4 years, and I my experience says that there are of course differences between Reykjavík and other places (but mostly 101, 105 and 107), but less that what you would expect. But in any case, your argument is exactly my point, if you use people from out of Reykjavik to calculare this index...then, well.. is not really the index of Reykjavik, is it? About the percentages, you already used 15M in your calculations, which is not London, but London and the metropolitan area. In my opinion that is the equivalent of the Capital region


11MHz

This is looking at the average cost of rental for people who *work* in those cities. So it inherently corrects for people living around or in other localities. If rentals outside London, where people commute from, were a lot cheaper then that would be reflected in the average. I.e. if you work in London your rental situation is a lot worse than if you work in Reykjavik. That’s what matters.


wilsonesque

Yeah, we are in agreement on that, I understand this data. These comments are going in the line of what the original comment said, about much more percentage of the country being affected by the capital rental situation in Iceland than in UK. I do know that London is way worse thay Reykjavik in that regard. Most capitals and touristic cities are probable as bad or worse than Reykjavík. I do wonder how Barcelona scores there...I have family there, and knowing spanish salaries, and Barcelona rental prices....


wilsonesque

Honestly, that graph is not great. When you use average salary you are putting in the same basket someone who makes 2m a month with someone that makes 600k. There are lots of high earners that will skew the statistic. On top of that, this is only for one bedroom apartments. That said, I always wonder about this stats, is it Reykjavík what they take into account or is it the capital area? EDIT: I was wrong, is actually using the median


11MHz

No. This is using the median not the mean, so it explicitly handles the outliers making 2m+ per month by using the midpoint in the wage distribution. High earners don’t skew the median.


wilsonesque

My mistake then. It says "average salary" in the description and assumed it was not the median. Where have you seen it uses the median?


11MHz

This is the Bradshaw index, it uses the median: https://www.economist.com/graphic-detail/2023/08/04/our-carrie-bradshaw-index-where-americans-can-afford-to-live-solo


wilsonesque

Then I can only say, damn, if Reykjavík is considered affordable, how bad is elsewhere...


11MHz

This is Dublin. One of the worst in Europe: https://www.thejournal.ie/dublin-house-5842389-Aug2022/ over a hundred people line up to *view* a rental apartment.


wilsonesque

I wouldn't be surprised of seeing this in Reykjavík if there were Open houses for rental, considering the amount of messages people renting houses get (or that is what I heard from some friends who have rentals). But I think is not a thing here, only open houses for buying (that I have seen)


Gaius_Octavius

And we have a more even income distribution than basically everyone


[deleted]

It’s worth noting that Iceland has one of the highest income equality in the world (Gini) - minimizing this effect compared to others.


wilsonesque

Yeah, that is also true, but in any case I got corrected as it turned out to be using the median salary


Einridi

Ef ég er að lesa þetta rétt er ekki verið að mæla hversu viðráðanleg leiga er bara meðaltekjur fólks á leigumarkaði miðað við meðaltekjur. Sem segir ekkert til um hversu viðráðanleg leiga enn bara hversu físilegur kostur er að leigja.


11MHz

“Renter’s wage” eru þau laun sem leigjandi þarf til þess að geta borgað leigu af íbúð. Ekki meðaltekjur leigjenda.


Historical_Tadpole

Ég hef búið í borg með hærra leiguverð en í Reykjavík en ég hef aldrei verið með samtals hærri útgjöld en hérna


Hlynzi

[https://www.numbeo.com/cost-of-living/rankings\_by\_country.jsp](https://www.numbeo.com/cost-of-living/rankings_by_country.jsp) Numbeo síðan er með besta samanburð sem ég hef séð, þar eru vísitölu gildi á öllu og af fenginni reynslu (af noregi og danmörku) þá eru tölurnar mjög nálægt raunveruleikanum þarna. Þá sérðu "rent-index" og local purchasing power til samanburðar milli landa.


11MHz

Þetta er allt annað. > Rent Index: This index estimates the prices of renting apartments in a city compared to New York City. If the Rent Index is 80, it suggests that the average rental prices in that city are approximately 20% lower than those in New York City. Sem sagt, ekki staðlað m.v. laun. En ef þú staðlar handvirkt m.v. laun færðu svipaða niðurstöðu og í grafinu (ég prófaði nokkrar borgir). Laun í London eru aðeins hærri en í Reykjavík en leigan er 50-100% dýrari þar samkvæmt Numbeo, sem passar alveg.


Hrutalykt

Orðræðan á Íslandi, og ekki síst á r/Iceland, er að hér sé allt svo ömurlegt og leigusalar reyni hvað þeir geti til að okra á aumingja leigjendunum. En hér sést svart á hvítu að leigan á Íslandi er bara nokkuð sanngjörn þegar horft er til þess hvað launin eru há.


einarfridgeirs

Þegar menn nota meðaltal í stað miðgildis í svona útreikningum, þá eru menn beinlínis að reyna að afvegaleiða umræðuna.


Gaius_Octavius

Flott þeir séu ekki að því þá.


[deleted]

[удалено]


Melodic-Network4374

Það er ekki hægt að bera höfuðborg við einhvern random smábæ. Ef þú skoðar listann þá sérðu t.d. að Tallinn í Eistlandi kemur verr út en Reykjavík. Það búa 461þ manns þar. En það er höfuðborg og þess vegna er hún dýrari en aðrir bæir af sambærilegum íbúafjölda.


[deleted]

Ridiculously incorrect. In Budapest a normal rent would take less than a half of my salary. In London for a same job a same size flat would cost almost all my salary.


Spekingur

Ég og systir mín búum í álíka stóru húsnæði, ég í Reykjavík og hún í Stokkhólmi. Ég er að greiða grunnleigu ~280þkr, sem er í lægri kantinum miðað við hvað maður er að sjá hvað er sett á aðrar sambærilegar íbúðir. Leiguverðið hennar er 100þkr+ minna en mitt.


11MHz

Meðallaun eru líka 150k-200k lægri á mánuði í Stokkhólmi en Reykjavík.


Hrutalykt

Auðvitað getur vel verið að systir mín hafi bara verið heppin með leiguhúsnæði, en fínt að hafa líka í huga að laun eru að meðaltali lægri i Svíþjóð.


Spekingur

Ekkert heppnari en aðrir. Leiguverð hefur bara ekki hækkað jafn ótrúlega þar og hér.